By Gunnar H. Kristjánsson October 22, 2015

Brunahönnun slf hefur nýlokið við að gera brunahönnun fyrir MR þorpið og hefur það verið samþykkt í byggingarnefnd. Þetta verður nú aldeilis breyting fyrir framtíðarnemendur MR ef af verður sem við vonum að sjálfsögðu að verði.

Comments

No comments found.