By Gunnar H. Kristjánsson April 07, 2016

Brunahönnun slf sér um brunavarnaráðgjöf fyrir stórt flugskýli á Keflavíkurflugvelli fyrir Icelandair ásamt tengdum rýmum sem tengist núverandi flugskýli.

Þetta er sérstaklega áhugavert verkefni þar sem mikil þróun er í brunatæknilegum lausnum slíkra skýla erlendis, hvort heldur litið er til Evrópu, Ástralíu eða Bandaríkjanna.

Comments

No comments found.