By Gunnar H. Kristjánsson January 20, 2017
Brunahönnun hefur nýlokið við brunahönnun fyrir stækkun hjúkrunarheimilisins Sólvang í Hafnarfirði. 

Um er að ræða um 3800 m2 stækkun við núverandi hjúkrunarheimili sem verður á þremur hæðum. 

Aðalhönnuðir voru Úti og Inni arkitektar og verkfræðihönnuðir VSÓ Ráðgjöf.
Comments

No comments found.