By Gunnar H. Kristjánsson January 18, 2017
Brunahönnun hefur unnið sem brunaráðgjafi fyrir RUV reitinn en 
verið er að hanna íbúðarhverfi á reitnum.  

Nokkrir arkitektar koma að hönnun reitsins en það eru m.a. T.ark, Arkþing og Hornsteinar.
 
Myndin hér er af húsunum frá T.ark við Bústaðarveginn. Verkfræðiráðgjafi er VSB verkfræðistofa.
Skuggi ehf er verkkaupi.  

Það er gaman að koma að svona uppbyggingarverkefnum í Reykjavík sem fjölgar íbúðum á þegar byggðum svæðum.
Þarna nýtist líka reynslun úr fjölmörgun íbúðarhverfaverkefnum og að hugsa í einföldum og praktískum lausnum
sem nýtast öllum.
Comments

No comments found.