By Gunnar H. Kristjánsson January 20, 2017
Verkefnum fer fjölgandi. 

Nýskráð verkefni hjá Brunahönnun árið 2016 voru 153 talsins samanborið við 112 verkefni árið 2015. 

Nýskráð verkefni 18. janúar 2017 voru 11 talsins þannig að við horfum að sjálsögðu bjartsýn fram á veginn
enda er ekkert eins gaman og að þjóna skemmtilegum og gefandi viðskiptavinum og hafa alla glaða.  
Comments

No comments found.