By Gunnar H. Kristjánsson June 19, 2017

Einar I Ólafsson verkfræðingur (MSc) hefur verið ráðinn til Brunahönnunar slf.

Hann er nýútskrifaður með meistaragráðu í verkfræði frá HR í Reykjavík
og las brunakúrsa bæði í HÍ og HR.
Einar hefur margþætta praktíska reynslu úr byggingageiranum sem húsasmiður sem og við stjórnun, þróun og gæðamál og smellpassar því inn í áherslur Brunahönnunar slf á sviði brunahönnunar og brunavarnaráðgjafar.
Við hlökkum til samstarfsins við að auka og efla þá þjónustu sem
Brunahönnun slf býður upp á, enda mörg spennandi verkefni framundan.
Comments

No comments found.